top of page

Oscar Robertsson


Oscar var eini maðurinn í NBA sem hefur náð þrefaldri tvennu að meðaltali í leik fyrr en núna árið 2017 þegar Russel Westbrook gerði slíkt hið sama. Þrátt fyrir að standa sig svona vel tók næstum enginn eftir því vegna þess að hann var svartur og flestum var því alveg sama. Hann var einnig hluti af sigurliði Milwaukee Bucks árið 1970-1971 með Kareem Abdul Jabbar. Tímabil hans í háskóla og menntaskóla einkenndust af rasisma sem var sýnt gagnvart lituðu fólki eins og honum. Háskóla lið hans svöruðu tilbaka með því að vera fyrsta liðið sem höfðu aðeins svarta leikmenn að vinna titil. Það var venja fyrir háskólalið sem unnu bikarinn að fara um á slökkvuliðsbíl um bæinn og vera hrósað en körfubolta stjórnendurnir í háskólunum ákváðu að senda þá á samfélagsmiðstöð fyrir litað fólk vegna þess að þeir sögðu að þeir myndu rústa bænum. Oscar segist enn finna fyrir sting vegna rasismans sem honum var sýnd um háskólatímabilið sitt. Hann var nýlaðadreginn af The Cincinnati Royals árið 1960 þar sem hann náði þrefaldri tvennu að meðaltali og spilaði þar til 1970 þegar Cincinnati ákvað að skipta honum til Milwaukee fyrir Charlie Paulk og Flynn Robinson sem voru leikmenn sem gerðu ekkert merkilegt allan feril sinn. Í Milwaukee voru stjörnuleikmenn eins og Kareem . Unnu þeir strax titilinn það ár með metið 66-16 sem er besta metið í sögu Milkwaukee. Hann hætti 1974 og er talinn næstbesti post-up vörður allra tíma á eftir Lakers risastjörnunni Magic Johnson.


Follow Us
  • Twitter Basic Black
  • Facebook Basic Black
  • Black Google+ Icon
Recent Posts
bottom of page