top of page

Samruni NBA og ABA

NBA og ABA voru tvær deildir þar sem atvinnumenn í körfubolta spiluðu. Deildirnar ætluðu að sameinast árið 1970 en Oscar Robertson ákvað að kæra NBA samrunann til að koma í veg fyrir regluna sem lét leikmenn og nýja leikmenn sem voru að koma úr háskóla spila eingöngu fyrir eitt lið allan sinn feril. Það er vegna kærunnar að í dag geta leikmenn skipt um lið og umboðsmenn eru leifðir. Ekki varð að sameiningu fyrr en 1976 og í kjöfar hennar þá bættust við reglur eins og reglan um þriggja stiga körfur. Við sameininguna komu t.d. lið eins og Pacers, Buffalo Braves (LA Clippers), San Antonio Spurs og Denver Nuggets.


Follow Us
  • Twitter Basic Black
  • Facebook Basic Black
  • Black Google+ Icon
Recent Posts
bottom of page