top of page

Afhverju var NBA deildin svona jöfn á þessum tíma?

  • eldur97
  • May 11, 2017
  • 1 min read

8 sigurlið í deildinni á 10 ára millibili og ekkert lið vann 2 ár í röð.

Þetta hefur aldrei áður gerst í NBA deildinni og hefur hún aldrei verið jafn jöfn í sigurlíkum fyrir öll lið, þrátt fyrir leikmenn á borð við Kareem Abdul-Jabbar, John Havlicek, Pete Maravich, Julius Erving, Moses Malone og fleiri náði aldrei neitt lið að vera sigurlíklegara en annað á þessum 10 árum.

Við fórum á netið að leita að svörum og okkur finnst þetta líklegasta ástæðan

Það voru ekki alveg jafn mörg lið á þessum tíma, leikmenn hreyfðu sig miklu minna á vellinum og var leikurinn hægari þá en í dag. Þetta gerði það að verkum að allir áttu alltaf möguleika á sigri, leikmenn voruu ekki eins vel þjálfaðir og að valta yfir lið var ekki algengt á þessum tíma.

 
 
 

Comments


Follow Us
  • Twitter Basic Black
  • Facebook Basic Black
  • Black Google+ Icon
Recent Posts

© 2023 by Glorify. Proudly created with Wix.com

bottom of page