top of page

Kareem Abdul-Jabbar

Kareem Abdul-Jabbar

Ferdinand Lewis Alcindor Jr er körfuboltaleikmaður semm fæddist í New York þann 16 apríl 1947 og er í frægðarhöllinni. Hann átti langan og magnaðan feril, þar sem hann spilaði 20 tímabil og vann mikilvægasti leikmaður tímabilsins(MVP) 6 sinnum sem er met, mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninar(Finals MVP) 2 sinnum og var valinn í stjörnuliðið 19 sinnum sem er einnig met.

Hann byrjaði háskólaferil sinn í UCLA þar sem hann vann 3 titla í röð þar og var valinn 3 sinnum mikilvægast leikmaður tímabilsins sem er met.

Alcinator var valinn fyrstur í NBA nýliðavalinu 1969 af eins tímabils gömlu Milwaukee Bucks liði og eyddi 6 tímabilum þar og vann sinn fyrsta NBA titil 1971.

Hann tók upp Múslimska trú og breytti nafninu sínu í

Kareem Abdul-Jabbar aðeins 24 ára.

Árið 1975 skiptu Milwaukee Bucks: Kareem og Walt Wesley í staðinn fyrir Elmore Smith, Brian Winters, David Meyers og Junior Bridgeman. Á þessum tíma fór ferill hans að blómstra og vann hann 5 titla með Los Angeles Lakers.

Á ferlinum sínum skoraði Kareem 38.387 stig og er enn í dag stigahæsti leikamður allra tíma í NBA deildinni.

Follow Us
  • Twitter Basic Black
  • Facebook Basic Black
  • Black Google+ Icon
Recent Posts
bottom of page